Þjónusta
Sjálfvirknivæðing skýrslugerðar með Power BI
Power BI er öflugt greiningar- og gagnavinnslutól frá Microsoft sem veitir fyrirtækjum betri innsýn í gögn sín. Hjá Maven starfa vottaðir sérfræðingar sem sérsníða skýrslur að þörfum viðskiptavina. Með sérhönnuðum mælaborðum í Power BI einföldum við gagnagreiningu og veitum dýpri innsýn. Markmiðið er að hjálpa fyrirtækjum að greina tækifæri til hagræðingar og vaxtar á skilvirkan og aðgengilegan hátt.

Kostirnir við innleiðingu á góðum mælaborðum eru óumdeilanlegir.
Skoðaðu skýrslur eftir okkur
Opinberar skýrslur sem við höfum þróað
Íslenski Fasteignamarkaðurinnn
Fasteignamarkaðurinn – Skýrari upplýsingar fyrir alla