Íslenski hlutabréfamarkaðurinn

Okkur hjá Maven langaði að smíða okkar eigin framsetningu á Íslenska hlutabréfamarkaðinun, gögnin eru lesin með API frá Yahoo Finance beint inn í PowerBI skýrsluna og uppfærast þau einu sinni á dag kl 17:00. hægt er að smella á (I) takkann til að fá útskýringar á því hvernig skýrslan virkar. Einnig er mælt með því að skoða skýrsluna í full screen.


Tekið er fram að þar sem um fjárhagsgögn er að ræða að gögnin sem hér eru birt eru sett fram samkvæmt bestu vitneskju Maven og eru eingöngu ætlað til almennrar fræðslu. Þau skulu ekki notuð sem grundvöllur fyrir viðskipti eða ákvarðanatöku. Maven ber enga ábyrgð á mögulegum villum, seinkunum í upplýsingum eða ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli þeirra.

Share by: